Bílasprautun
Við bílasprautunina starfa tveir starfsmenn með áralanga reynslu ásamt tveimur nemum í bílasprautun. Við notumst við hágæða Sikkenz bílalökk sem eru umhverfisvæn vatnslökk sem standast hörðustu kröfur bílaframleiðenda. Sprautuklefinn okkar er af gerðinni Omia og er einn sá fullkomnasti á landinu.
Þorlákur Ásmundsson Eigandi, Bílamálari
Guðmundur D. Pálmason Eigandi, Bifreiðasmíður
